Hlínsa

Monday, May 21, 2007

DADARADDADADADA
Ný færsla hverjum hefði dottið það í hug. Þó ég hafi ekki verið dugleg að blogga, eða yfir höfuð bloggað að undanförnu þá er búið að vera fullt að gerast. Mútta kíkti í heimsókn á ammælinu mínu, obboslega gaman að hafa hana hérna ;) Búin í prófunum vúhú, veit reyndar ekki alveg núna hvort að það sé gott því núna er bara ritgerð í 3,5 mánuð sem hefur nú ekki verið mín sterkasta hlið hingað til.
Siðasta helgi var obboslega skemmtileg, pulsupartí, óvænt partí og grillpartí en næsta helgi verður líka svaka skemmtileg hitta bumbulínu og mæ lover, hann er orðin svo spenntur að hitta mig og dilla sér fyrir mig. Svo ætlar hún Wendy mín að kíkja til mín í heimsókn þegar ég er komin heim frá Germaní.
Æi ætla nú ekki að ofreyna mig á bloggeríi, commentiði soldið forvitin að vita hvort að e-r nennir að lesa þessa actívu síðu