Hlínsa

Friday, October 25, 2002

E-ð smá að mistakast hjá mér, það virkaði semskt ekki alveg hjá mér um daginn, en reyni aftur. Helduru að ég og katyline mössuðum ekki tölvunarfræðiverkefnið í gær. Ekkert smá góðar. En allavega, bara að prófa hvort þetta virki

Wednesday, October 23, 2002

Góða kvöldið
Bara allt gott að frétta, þaggi?? Verð nú að segja smá frá sýningunni sem var í gær, heppnaðist bara þokkalega. Fullt af fólki og allt. Birna elskan okkar allra :) sagði okkur svo frá ferðinn, það eru ekki nema nokkrir dagar í þetta, eftir viku upp á hotelherbergi, dadaraddada...

Monday, October 21, 2002

Jæja þá er helgin búin. Hún heppnaðist ekkert smá vel. Á laugardaginn fórum við (TMC) í lónið og svo í mat til Ásdísar í Keflavík, mamma hennar og pabbi ekkert smá æði. Á leiðinni í bæinn fóru krakkarnir og fengu sér bjór á kaffi dus og svo lá leiðin í bæinn á vegamót. Þar var svaka stuð, Daníel kom og hristi aðeins upp í liðinu, í orðsins fyllstu merkingu. Katrín var búin að segja mér að það væri svo leiðinlegt að lesa langan texta svo ég ætla bara að hafa þetta stutt. En alla vega ég læt ykkur vita hvernig sýningin fer á morgun, en ef þið viljið koma endilega mætið, sí ja :)