Hlínsa

Saturday, February 01, 2003

Solldið langt síðan ég skrifaði síðast. En. Kennarafagnarðurinn var í gær, meiriháttar. Ég komst því miður ekki fyrir en að verða hálf 11 því ég var að keppa á Stjörnutrompinu og við unnum vu vu :) Kíkiði endilega inn á www.hi.is/~umbygg á myndir frá kennarafagnaðinum og svo eru komnar nýjar myndir inn frá mótinu á mynda síðunni minni.