Frábær helgi
Ég er enn að jafna mig eftir gærkvöldið. Fór í afmæli hjá Marín, það var æði. Það var dansað svo mikð, bara fært húsgögnin aðeins. Svo fórum við næstum allur hópurinn á Brodway og stoppuðum ekki að dansa fyrr en rúmlega fimm. En þetta er afmælishelgi, því ég fór á föstudaginn í afmæli til Steinunnar Völu, svaka gaman, fengum góða súpu og kjöftuðum um allt milli himns og jarðar.
En e-ð smá vesen með myndasíðuna mína, svo það er ekki hægt að kíkja á hana alveg strax, reyni að redda því bráðum.