Hlínsa

Thursday, November 07, 2002

Ok loksins ætla ég að koma mér í það að skrifa, komin tími til. Hafði mínar ástæður, skrapp til Frans og svoleiðis. Kannski ég segji smá frá ferðinni, verður kannski soldið langt. Allavega við fórum á síðasta mánudag í allsvakalegt ferðalag til Ræms(man ekki hvernig það er skrifað allavega sagt svona). ég get eiginlega ekki sagt allt það fór svo mikið úrskeiðis þannig að ég sleppi því bara. Svo var bara svaka keyrsla á fimmtudeginum á æfingunni. Fimmtudagst kvöldið var samt skemmtilegast, flétturnar :) Svo kom föstudagurinn......og laugardagurinn.............. ok gekk rosavel, unnum dansinn :) Svo var skrallið um kvöldið, svaka stuð en Danirnir voru samt með soldið mikið forskot á okkur og voru farnir að syngja þjóðsönginn sinn aftur og aftur. En ég segji ekki meira af kvöldinu en það fór eins og við mátti búast. En frábærast í ferðinni var að hitta Steinunni ofurdansara veih, veih,veih, fyrir henni :)
En yfir í annað, hvað er gellan í jafnréttisráði að pæla, það er allt orðið brjáðað upp í vr2, en ég segji að ég hlakka til að heyra hvað hún hefur að segja á morgun.