Dagur tvö í bloggi :)
Var að koma frá klippingarstofunni, ákvað að breita að eins til þ.a.l er ég núna með rautt hár, svona eins og lína langsokkur, kannski aðeins dekkra. Fór svo á eftir því með boðskort til stoð og hróa hattar fyrir sýninguna sem verður 22 kl 20. En ég er orðin ekkert smá spennt fyrir morgundaginn, það verður örugglega svaka stuð, Bláalónið, mataboð og svo á skrall, gæti ekki verið betra.