Hlínsa

Thursday, January 11, 2007

GLEÐILEGT ÁR ;)
Desember er búin að vera alveg geggjaður ;) Byrjaði reyndar ekki rosalega vel þar sem talvan mín klikkaði þegar ég var að skila ritgerðunum mínum, en sem betur fer á ég góðan vin sem reddaði þessu fyrir mig ;)
En eftir tölvu bullið skellti ég mér til elsku bestu Völu minnar til Belgíu. Sú ferð var alveg meiri háttar og ég hlakka ekkert smá til að fá hana til mín í febrúar.
Svo var smá lærdómur eftir að ég kom heim til Eden.
Jólunum eyddi ég í Austurríki með frábæru famelíunni minni. Geggjað veður allan tíman og svaka gaman ;)
Sætustu frændsystkyni í geimi :

Svo þegar ég kom til baka þá biðu Helga, Ólöf og Kristrún eftir mér í íbúðinni minni búnar að koma sér vel fyrir. Heimsóknin þeirra var alveg mergjuð. Hefðum samt viljað að Skotarnir hefðu tekið á sig smá eyja fíling og ekki hætt við Hogmany hátíðina, þannig að gamlárskvöldið var bara eitt heima í spileríi sem var ekki verra því það var tekið all svakalega á því kvöldinu áruð. Gamlársdeginum var mest öllum eytt í að elda kalkún og meðþví:

En tékkið á myndunum til að fá meiri upplýsingar.

Aldrei að vita nema að árið 2007 verði besta ár sem komið er

8 Comments:

At 8:30 AM, Anonymous Anonymous said...

Vá þetta lítur ekkert smá vel út:)ummmmm

 
At 3:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta var líka alveg geggjaður matur, ekki gleyma samt að segja frá kökunni sem þú bakaðir Hlín, hún var líka svakalega góð. Skemmti mér alveg frábærlega hjá þér Hlín enn og aftur takk fyrir mig :-)

 
At 10:53 PM, Blogger Thorey said...

2007 verður pottþétt besta ár ever og svo verður 2008 enn betra.... svoleiðis verður þetta þar til við drepumst, eða hvað?

 
At 7:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Hlín mín, hvenær verður Vala aftur hjá þér í febrúar? Búin að gleyma...

 
At 12:04 AM, Anonymous Anonymous said...

Finnst svo rosa rosa rosa langt síðan ég hef séð þig :(

Saknaðarkveðjur,
Þín She

 
At 8:33 AM, Blogger yanmaneee said...

yeezy
yeezy
golden goose sneakers
hermes bag
curry 7
yeezy
adidas yeezy
calvin klein
jordan shoes
nike air max 2017

 
At 3:05 PM, Anonymous Anonymous said...

kd shoes
ggdb outlet
OFF-White
off white outlet
kyrie shoes
supreme outlet
supreme t shirt
nike kyrie 7
jordan outlet
bape official

 
At 3:07 PM, Anonymous Anonymous said...

supreme hoodie
off white jordan
supreme new york
jordan 1
curry shoes
kyrie 5 spongebob
bapesta
jordans shoes
goyard
air jordan

 

Post a Comment

<< Home