Hlínsa

Tuesday, June 26, 2007

MIG LANGAR Í SUMAR VEÐUR
Mér finnst nú soldið svindl að búa í útlöndum og fá ekki betra veður en íslenskt sumar. Ég veit að ég bý í Skotlandi en samt ætti að vera aðeins skárra. Var búin að ímynda mér að ég lægi í garðinum að lesa og hafa það huggó, en nei verður víst ekkert solleiðis í ár, demit