Ef þið ætlið að kaupa í gömlu húsi eða eigið heima í gömlu húsi þá ætla ég að gefa ykkur smá ráð, eða smávegis úr reynslubankanum:
Tékkiði á wc aðstæðunum hjá nágrönnunum fyrir ofan, ekkert of sniðugt þegar það lekur yfir í ykkar baðherbergi. Það er frekar viðbjóðslegt, sérstaklega þegar það ekki er hægt að ná í neinn til að laga þetta :S
Held samt að mánudagurinn sé dagurinn sem pissið fer úr loftinu.
2 Comments:
hahah ojjjjj maður
ps. söknuðum þín á árshátíðinni í gær:)
Uff ekki smekklegt!
Post a Comment
<< Home