Hlínsa

Sunday, November 05, 2006

Reif???
Ef einhver getur komið með útskýringu á þessu og sagt mér hvað fólki finnst um þess konar tónlist. JESÚS minn. Kíkti ss. til danní boj í gær. Systir hans og Bogga voru líka rosalega gaman hjá okkur þar fnegum okkur smá í tána og kjöftuðum og horfðum á litle briten, oooo þeir eru svo fyndnir. Kíktum svo í partý til vinkonu vinkonu Boggu. Komum inn þá var bara verið að spila svona tónlist og slökt ljósin nema black light ljósin hehe og allt í svona sjálflýsandi litum soldið fyndið og fólk að fíla þetta í tætlur. Vorum ekki alveg að fíla þetta svo við skelltum okkur á staðinn sem við vorum búin að kaupa miða á. Rosalega flottur staður sem er undir brú og hann er bara opinn eiu sinni í mánuði og það er alltaf e-ð sniðugt að gerast þá. En í gær var bara "reif" allir í grímubúningum og fíla sig í tætlur. Ég Danni og Hrönn stóðum bara og horfðum á fólkið dansa. Bjor og gandt var ekki nóg til að fíla sig þarna inni. Þannig að við ákáðum bara að hætta snemma og fara heim áður en við færum að fíla okkur hehehe.
Föstudagskvöldið var samt rosalega mikið stuð. Súber kokkurinn Misstör Daníel bauð mér í svaka steik og með því. Ákváðum svo að hitta tvo gríska stráka sem eru með mér í tíma á e-m stað niðri í bæ. Stuðið var s.s. þannig að mér fannst ég vera aðal skutlan á svæðinu gæti verið að eitt gandt hafi reddað því ;)
Verð samt að segja ykkur hvað er gott að búa í UK og þetta gerist bara í UK : nothing but jon bon jovi ;) í sjónvarpinu. í tvo tíma oooo hann er svo mikið kjútípæ

2 Comments:

At 1:24 PM, Anonymous Anonymous said...

Úff ég er svo sammála þér með reifteknótónlist! Hvað er málið??? Ég er ekki að meika þetta, sama tónlist og á "reif í tætlur" geisladiskunum fyrir 15 árum!! Mahahha... Þetta er greinilega ennþá mjög heitt á meginlandi Evrópu...

Ásdís Jóh.

 
At 3:06 PM, Anonymous Anonymous said...

fear of god essentials hoodie
nike sb dunk low
ggolden goose sneakers off

 

Post a Comment

<< Home